Handgerðir skartgripur með náttúrulegum steinum, kristöllum og gleri.  Eyrnalokkarnir eru gerðir úr silfurhúðuðu skurðlæknastáli og allar krókar og smellur á hálsfestunum eru silfurhúðaðar.