Hugrún er Akureyringur, menntuð í útstillingahönnun frá Dupont Danmarks Dekoratørfagskole í Kaupmannahöfn.  Hún er sjálfstætt starfandi hönnuður og hefur hannað værðarvoðir ú 100% ull, viskustykki úr hör, löbera, skraut og margt fleira.