Kristbjörg Guðmundsdóttir kallar kristallaglerungana “Eldrósir” .  Eldrósirnar vaxa í funa ofnsins eins og frostrósir á glugga í vetrarhörkum. Þær vaxa eins og lífverur og eru óútreiknanlegar. Þegar vel tekst til er fegurð þeirra draumkennd og heillandi, stundum eins og af öðrum heimi.

Skálar, ker og bollar í ýmsum stærðum og litum.