Litlu börnin elska Dimmalimm vörurnar

Myndirnar eru úr bókinni Sagan af Dimmalimm, eftir Guðmund Thorsteinsson, eða Mugg, eins og hann var best þekktur. Hann fæddist 1891 og lést 1924. Sagan af Dimmalimm var gerð fyrir systurdóttur hans, Helgu, en hún var kölluð Dimmalimm af föður sínum.

Bókin ein best þekkta barnabók Íslands og hefur verið þýdd á mörg tungumál.