Geislar, hönnunarhús var stofnað af Pálma Einarssyni, iðnhönnuði, sem hannar og framleiðir gjafavörur og leikföng með geislaskurði. Pálmi er með tæplega 20 ára reynslu í vöruhönnun og framleiðsluþróun.  Allar vörurnar koma í flötum pakka og maður setur þær saman sjálfur.  Leikföngin setja börnin saman og geta síðan málað sjálf eftir eigin höfði.