Claudia Skart er handgert skart með hraunsteinum, akríl steinum, glerperlum og náttursteinum.  Steinarnir eru þræddir upp á stálvír með hringlaga lás.  Skartið er allt einstakt og kemur í gjafa öskju.  Armbönd og eyrnalokkar eru fáanlegir í sama stíl.