Blómabúðin Upplifun, bækur og blóm var stofnuð af Árna Einarssyni og Ómari Ellertssyni.  Guðmundur Þorvarðarson og Vilhjálmur Guðjónsson bættust svo í hóp eiganda í júni 2013 þegar verslunin var opnuð.

Markmið verslunarinnar er að skapa upplifun fyrir öll skynfærin.  Fegurðina í blómum og  gjafavöru ásamt framsetningu þeirra, ilminn af ferskum blómum, falleg tónlist til að skapa fegurð fyrir eyrað og svo bækur fyrir andann. 

Blómaskreytar okkar, þeir Guðmundur og Ómar hafa áratuga reynslu í blómum og eru í stöðugri endurmenntun í faginu sínu.

Upplifun - Bækur og Blóm ehf
Harpa, Austurbakka 2
101 Reykjavík

Sími: 561 2100

www.upplifun.com

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

www.facebook.com/UpplifunBeInspired

 

Kt. 540610-0610
VSK númer:  105250

Landsbankinn 0101-26-222224

IBAN: IS150101262222245406100610

Swift: NBIIISRE