Kappkostum að hafa fersk, hefbundin og framandi blóm í miklu úrvali. 

Faglegur metnaður er í hávegum hafður og mikil rækt lögð við að vera alltaf með nýjustu strauma og stefnur í blómaskeytingum. 

Gerum skreytingar við öll tækifæri lífsins í gleði og sorg s.s. brúðkaup og útfarir. 

Skreytingar fyrir veislur, ráðstefnur, tónleika og flest tilefni með miklu úrvali af vösum og grindum til að blómin fái notið sín sem best. 

Fyrirtæki eru í blómaáskrift hjá okkur og sjáum við um að þau hafi alltaf fersk og falleg blóm, hvort sem er í móttöku, fundarherbergi eða í almenn rými. 

Ef þú ert að leita að því að hafa þinn viðburð sérstakan og fallegan, þá endilega komdu og ræddu við okkur.

Við erum hér til að þjóna og mæta óskum ykkar í blómum.