Silfur skartgripir frá Elínu Guðbjartsdóttur gullsmið.  Skartgripirnir eru allir handgerðir og engir tveir eru nákvæmlega eins.  Mikið úrval af hálsmenum, armböndum, krossum, eyrnalokkum og hringjum.