Kistuskreytingar er gerðar í mörgum mismunandi útgáfum í nánu samráði við nánustu ættingja.  Varðandi blómaval og liti þeirra er oft tekið tillit til eftirlætis blóma og lita hins látna.