Sjáum fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum fyrir blómum í áskrift.  Sjáum um að viðskiptavinir okkar hafi ávallt fersk og falleg blóm í möttöku, fundarherbergjum eða þar sem þess er óskað.  Sjáum einnig um pottaplöntur fyrir fyrirtæki, stofnanir og heimili.