Er brúðkaup í vændum?  Höfum áratuga reynslu af brúðkaupum og sjáum um blómaskreytingar fyrir veisluna, kirkjuna, skreytum bílinn auk þess að gera hinn eina sanna brúðkaupsvönd, blóm fyrir brúðarmeyjar og sveina, barmblóm og allt sem tilheyrir brúðkaupinu.  Allt er hannað og gert í nánu samráði við tilvonandi hjón.  Mikið úrval af alls konar blómum og vendir eru gerðir í margskonar formum eftir óskum.