Brúðarvendir eiga að taka tillit til persónuleika, kjóls og vaxtarlags brúðarinnar.  Vel gerður brúðarvöndur er púnkturinn yfir i'ð í skarti brúðarinnar.  Algengastir eru kúluvendir, enskur dropi og það sem mætti kalla spennandi og öðruvísi vendi.