Bækur tengdar Íslandi skipa stóran sess í versluninni og úrvalið er fjölbreytt. Leggjum áherslu á bækur á erlendum tungumálum um Ísland og bækur íslenskra höfunda sem hafa verið þýddar yfir á erlend tungumál. Við bjóðum upp á mikið úrval ferða-, mynda-, matreiðslu- og barnabóka, ásamt íslenskum skáldsögum á erlendum tungumálum.
 
 

Harpa - From Dream to Reality

Harpa – From Dream to Reality, eftir Þórunni Sigurðardóttur.

Úrval af bókum eftir Arnald Indriðason á ensku og þýsku.

Mynd af Paradise Reclaimed

Úrval af bókum eftir Halldór Laxness á ensku og þýsku.

Mikið úrval ljósmyndabóka eftir Sigurgeir Sigurjónsson.

Ísland - landið hlýja í norðri - á ensku

Fáanleg á ensku, þýsku, frönsku, ítölsku, spænsku, rússnesku, dönsku, kínversku ásamt fleirum tungumálum.

The Yule Lads

The Yule Lads eftir Brian Pilkington er til á ensku, frönsku og þýsku.

Matreiðslubækur eftir Völund S Völundarson eru fáanlegar á ensku.

The Sayings of the Vikings

The Sayings of the Vikings er fáanleg á ensku. þýsku, frönsku, hollensku, ítölsku, spænsku, dönsku, sænsku, norsku, finnsku, rússnesku, arabísku, kínversku, japönsku