Engilberts hönnun er nýtt hönnunarfyrirtæki sem hannar fallegar og listrænar vörur. Eigendurnir Greta Engilberts og Hjörtur Sólrúnarson eru bæði fagurkerar og ákaflega hugmyndaríkir listamenn.
Annar eigandinn, Greta Engilberts er dótturdóttir Jón Engilberts listamanns og hugmynd hennar er að leyfa list hans að lifa áfram. Gefa verkum hans nýtt líf, nýtt upphaf, þannig að flestir fái að njóta þeirra.