Megin markmið Engilberts hönnun er að kynna list Jón Engilberts á annan hátt en gert hefur verið með list á Íslandi áður. Með því að prenta listaverk Jóns á fatnað vilja þau færa hann nær þjóðinni, út af listasöfnunum og til almennings.
“Við notumst við listaverk eftir Jón Engilberts, einn ástsælasta listmálara þjóðarinnar, og prentum þau á fatnað, slæður, púða, skjólur (buff) og fleira. Þjóðararfur sem við viljum koma af listasöfnunum til fólksins.”
Greta Engilberts, hönnuður og dótturdóttir Jóns Engilberts.