Memo Iceland hannar klúta úr 100% silki.  Myndirnar á klútunum er sérvaldar með áherslu á íslenska náttúru og litbrigði hennar sem koma svo fallega fram á klútunum.  Klútarnir eru 110x110cm og eru seldir í fallegri öskju.